Heimildir þar sem rökstutt er að Ísrael fremji þjóðarmorð í Palestínu

Opinber skjöl, skýrslur, yfirlýsingar og blaðagreinar 

Palestínumenn, bæði fræðafólk og aðrir hafa fyrir löngu lýst ofbeldi og landráni Ísraels í Palestínu sem þjóðarmorði. Þeirra skrif eru marktæk og rétt. Hér hef ég þó tekið saman heimildir annarra. Það er líklega mest vegna þess að margt fólk í Evrópu og Vesturlöndum almennt treystir ekki frásögnum eða  greiningu fólks sem ekki er þaðan sjálft, og sér í lagi treystir það ekki Palestínufólki. Á eftirfarandi lista eru því meðal annars skrif eftir gyðinga sem eru virtir fræðimenn á sviði helfarar- og þjóðarmorðsfræða, auk vestrænna lögfræðinga, það er fræðafólks, starfandi lögmanna og dómara. 

Ákæra Suður Afríku (pdf) fyrir Alþjóðadómstólnum í janúar 2024. 

Munnlegur málflutningur vegna kröfu Suður Afríku um auknar bráðabirgðaaðgerðir í maí 2024 (pdf).

Francesca Albanese: Anatomy of a Genocide: Report of the Special Rapporteur on the situation of human rights in the Palestinian territories occupied since 1967. https://www.un.org/unispal/document/anatomy-of-a-genocide-report-of-the-special-rapporteur-on-the-situation-of-human-rights-in-the-palestinian-territory-occupied-since-1967-to-human-rights-council-advance-unedited-version-a-hrc-55/

The University Network for Human Rights: Israel's Genocide of Palestinians in Gaza. [Skýrsla gefin út af mannréttindasetrum Boston University School of Law, Cornell Law School, University of Pretoria og Yale Law School.] https://www.humanrightsnetwork.org/palestine 

Dómarar og lögfræðingar á Bretlandi (Fjöldi undirskrifta (25. maí) er 1101): UK Judges’ and Lawyers’ Open Letter Concerning Gaza https://lawyersletter.uk/ (Ítarlegur rökstuðningur finnst undir tenglinum „letter“ efst á síðunni). 

The Lemkin Institute for Genocide Prevention: Statement on the Western Media Narrative Regarding Israel’s Genocide in Gaza https://www.lemkininstitute.com/statements-new-page/statement-on-the-western-media-narrative-regarding-israel%E2%80%99s-genocide-in-gaza-

Amos Goldberg (Prófessor við Hebreska háskólann í Jerúsalem, sérfræðingur í helfarar- og þjóðarmorðsfræðum): Yes, it is genocidehttps://thepalestineproject.medium.com/yes-it-is-genocide-634a07ea27d4

Raz Segal (Aðstoðarprófessor í helfarar- og þjóðarmorðsfræðum við Stocktonháskóla): A Textbook Case of Genocide. https://jewishcurrents.org/a-textbook-case-of-genocide

Aryeh Neier (Meðstofnandi Human Rights Watch og fyrrum forstöðumaður American Civil Liberties Union og lagaprófessor við New York University): Is Israel Committing Genocide? (ATHUGIÐ: EKKI OPIN AÐGANGUR, en það er frétt og endursögn hér) https://www.nybooks.com/articles/2024/06/06/is-israel-committing-genocide-aryeh-neier/

Fræðilegar heimildir

Í tímaritinu Journal of Genocide Research hefur á vormánuðum 2024 farið fram fræðileg umræða um það hvort stríðsglæpir Ísraelshers á Gaza teljist þjóðarmorð. Flestir fræðimenn virðast vera á því, en vara þó réttilega við því að festast í deilum um orð og hugtök þegar ljóst er að Ísrael er að drepa óskaplegan fjölda fólks auk þess að leggja innviði samfélagsins gersamlega í rúst.  

Sultany, N. (2024). A Threshold Crossed: On Genocidal Intent and the Duty to Prevent Genocide in Palestine. Journal of Genocide Research, https://doi.org/10.1080/14623528.2024.2351261

Jamshidi, M. (2024). Genocide and Resistance in Palestine under Law’s Shadow. Journal of Genocide Research. https://doi.org/10.1080/14623528.2024.2348377




Comments

Popular posts from this blog

Heimildir fyrir greinina Menntamorð