Heimildir fyrir greinina Menntamorð
Nokkrar heimildir um menntamorð Ísraels í Palestínu
Hér eru teknar saman nokkrar heimildir fyrir lesendur greinarinnar Menntamorð sem birtist á Vísi.is.
Heimildir sem aðgengilegar eru á netinu
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð er lögfestur á Íslandi: Lög um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði. https://www.althingi.is/lagas/154b/2018144.html
Um hlutverk ísraelskra háskóla í landráni og kúgun í Palestínu: How Israeli universities are an arm of settler colonialism. https://mondoweiss.net/2024/03/how-israeli-universities-are-an-arm-of-settler-colonialism/
Um beina þáttöku ísraelskra háskóla í yfirstandandi þjóðarmorði: "The Killing of Learning." Israel's Attacks on Palestinian Education. https://bdsmovement.net/news/killing-learning-israels-attacks-palestinian-education
Um það hvernig háskólar í Ísrael vinna með yfirvöldum að réttlætingum á stríðsglæpum: How Israeli Universities and Legal Scholars Collaborate With Israel's Military https://dawnmena.org/how-israeli-universities-and-legal-scholars-collaborate-with-israels-military/
Um handtöku og pyntingar á Nadera Shalhoub-Kevorkian: The orchestrated persecution of Nadera Shalhoub-Kevorkian. https://www.972mag.com/nadera-shalhoub-kevorkian-israeli-academia/
Um mannránið á Laya Nasir: ‘Shhh or I’ll shoot you’: family of jailed Christian woman tell of Israeli raid. https://www.theguardian.com/world/2024/apr/13/shhh-or-ill-shoot-you-family-of-jailed-christian-woman-tell-of-israeli-raid
Um samstarf ísraelskra háskóla við vopnaiðnaðinn í Ísrael: Israeli Universities Help Robots Remake Battlefield. https://bricup.org.uk/article/israeli-universities-help-robots-remake-battlefield-2/
Yfirlit um útrýmingarherferð Ísraelsríki gegn menntakerfinu á Gaza: A feminist praxis for academic freedom in the context of genocide in Gaza. https://mondoweiss.net/2024/04/a-feminist-praxis-for-academic-freedom-in-the-context-of-genocide-in-gaza/
Yfirlit um menntamorðið og fordæming 2700 fræðimanna í Norður-Ameríku á því: Open Letter from North American Academics Condemning Scholasticide in Gaza https://aurdip.org/en/open-letter-from-north-american-academics-condemning-scholasticide-in-gaza/
Rökstuðningur fyrir akademískri sniðgöngu: Academic Boycott https://bdsmovement.net/academic-boycott
Fræðilegar heimildir um menntamorð Ísraels í Palestínu fyrr og nú og um akademíska sniðgöngu
Í eftirfarandi bókum er mörgu því sem sagt er frá í greininni lýst í smáatriðum, með vísunum í frumheimildir, þar með talin skjöl úr skjalasöfnum ísraelskra stofnanna. Aðgengi að þeim er iðulega takmarkað auk þess sem þau eru á hebresku.
Riemer, N. (2023). Boycott theory and the struggle for Palestine: Universities, intellectualism and liberation. Rowman & Littlefield.
Wind, M. (2024). Towers of ivory and steel: How Israeli universities deny Palestinian freedom. Verso.
Comments
Post a Comment